Hleğslur

Hleğslur úr náttúrustein eru tímalausar og glæsileg lausn til ağ leysa hæğarmismun í lóğum og görğum. Einnig er hægt ağ hafa frístandandi hleğslu sem gefur lóğinni/garğinum fallegan svip. Grásteinn framleiğir nokkrar mismunandi tıpur af hleğslusteinum sem gefa mismunandi heildarmynd á lóğina/garğinn.

Grásteinn framleiğir hleğslusteina í stöğluğum hæğum og eru şeir í hlaupandi lengdum. Şessir steinar eru meğ brotna framhliğ sem gefur fallega og stílhreina heildarmynd á hleğsluna. Möguleiki er ağ hlağa şessa tıpu af steinum şétt saman eğa meğ múrfúgu á milli steina. Auğvelt er ağ vinna meğ şessa tegund steina og eru útfærsluteikningar og leiğbeiningar hér neğar á síğunni.

Einnig eru framleiddir hleğslusteinar í óreglulegar hleğslur meğ brotnu og rifnu yfirborği. Şessi tegund hleğslusteina er ağ hluta til unnin í steinsmiğju og er svo hoggin saman ağ hluta á verkstağ til ağ fá steinana til ağ falla şétt saman.

Sem dæmi um notkun

  • Frístandandi hleğslur
  • Hleğslur sem taka hæğarmun
  • Óreglulegar hleğslur
  • Hlağnar súlur
  • Hlağnir bekkir
  • Bogahleğslur
  • Hlağin beğ
  • Ofl.