Sérsmíði
Sérframleiðsla
Á undanförnum árum hafa starfsmenn Grásteins leist ótal sérframleiðslu verkefni. Við leitumst við að útfæra sérlausnir fyrir landslagsarkitekta, arkitekta og einkaaðila. Möguleikar náttúrusteins eru nánast ótakmarkaðir. Grásteinn getur útvegað mikið úrval af íslenskum náttúrusteini sem setur glæsilegan svip á heimili og umhverfi.
Dæmi um sérframleiðslu vörur Grásteins:
Ljós
Klæðningar
Hjólastólarampar
Sérsmíðaðar hellur og flísar eftir óskum